Tuesday, November 4, 2008

Fyrsta samdrykkja Ólafíu

Félagsráðgjafanemar söfnumst saman og deilum þekkingu!

Ólafía félag framhaldsnema í félagsráðgjöf boðar til samdrykkju fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20.00

Staðurinn er Highlander bar, Lækjargötu 10 (beint á móti MR).

Léttvín verður selt á 700 kr. og ölið fer á 500 kr.


Kynnt verða lokaverkefni til BA prófs og eru þau eftirfarandi:

Helena N. Wolimbwa og Rebekka Júlía Magnúsdóttir : BA verkefni í félagsráðgjöf – eigindleg rannsókn á móttöku flóttamanna á Íslandi


Arndís Tómasdóttir: BA verkefni í félagsráðgjöf - Líðan lögreglumanna út frá starfsumhverfi: Er þörf á félagsráðgjafa?

Sigrún Heiða Birgisdóttir: BA verkefni í félagsráðgjöf – Atvinnuendurhæfing: Hvað svo?

Fimmtudaginn 6. nóvember stóð Ólafía fyrir samdrykkju, þar voru kynnt 3 BA verkefni - en það voru Sigrún Heiða, Arndís og Helena sem kynntu sín BA verkefni.


Á samdrykkjuna voru teknar nokkrar myndir - hérna koma þær:



























Við þökkum kærlega fyrir skemmtilegt kvöld!!

No comments: