Thursday, December 9, 2010

Norræn ráðstefna í Reykjavík ágúst 2011

Norræn ráðstefna í Reykjavík 2011 Prenta Senda



The 2011 Joint Nordic Conference on Welfare and professionalism in Turbulent Times.
Where are we now and where are we heading?


Sameiginleg Norræn ráðstefna um velferðarmál verður haldin í Reykjavík í ágúst 2011. Meðal undirbúningsaðila er ÞÍ og Ís-Forsa.

Ráðstefnan er tilvalið tækifæri til umræðu um hugmyndir og þróun velferðarmála, stefnumótun, vinnuaðferðir og rannsóknir í Norrænu ljósi.

Meðal aðalfyrirlesara verða:
  • Björn Hvinden, Professor, Head of Research & Deputy Director Norwegian
  • Social Research (NOVA).
  • Jan Tøssebro, Professor. The Norwegian University of Science and Technology.
  • Jorma Sipilä, Professor (emeritus). University of Tampere.
  • Rannveig Traustadóttir, Professor. University of Iceland.
  • Sigrún Júlíusdóttir, Professor.University of Iceland.

Sjá nánar á: http://gestamottakan.is/welfare2011/home.html

Friday, December 3, 2010

SKRÁNING!!

Þá er komið að skráningu í heimsókn í Barnahús
það eru 16 sæti laus og Ólafíukorthafar ganga fyrir í ferðina :)

skráið ykkur í komment hér að neðan með nafni og takið fram hvort þið eigið kort

Thursday, December 2, 2010

Heimsókn í Barnahús

Þá er loksins komið að fyrstu heimsókn vetrarins. Barnahús ætlar að taka á móti okkur miðvikudaginn 15. desember milli kl. 10 og 12.

Skráning hefst föstudaginn 3. desember um kl 11 hér á heimsíðunni

Það eru 16 pláss í ferðina og ólafíu-meðlimir ganga fyrir :)